Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Eyþór til HK
Föstudagur 4. maí 2007 kl. 10:36

Eyþór til HK

Knattspyrnumaðurinn Eyþór Guðnason, sem leikið hefur með UMFN undanfarin ár, hefur gengið til liðs við úrvalsdeildarlið HK þar sem hann lék sumarið 2005.

Eyþór, sem er 32 ára, er einn mesti markaskorari síðari ára hjá UMFN og gerði 68 mörk í 131 leik með félaginu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024