Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Eyþór til HK
Mánudagur 24. janúar 2005 kl. 16:14

Eyþór til HK

Sóknarmaðurinn Eyþór Guðnason frá Njarðvík hefur gengið frá leikmannaskiptum til 1. deildarliðs HK.

Eyþór hefur verið markahæsti maður Njarðvíkurliðsins undanfarin ár, en Njarðvík féll niður í 2. deildina í sumarlok eftir góða byrjun á tímabilinu.
Mynd/UMFN.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024