Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 8. júní 2002 kl. 18:08

Eyþór Guðnason með þrennu í stórsigri Njarðvíkinga

Njarðvíkingar sigruðu Létti, 5-0, í gær í 2. deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Njarðvíkurvelli. Eyþór Guðnason skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn og Sverrir Þór Sverrisson og Sævar Gunnarsson sitt markið hvor. Víðir tapaði gegn HK, efsta liðinu í 2. deild, 2-4 í Garðinum. Björn Vilhjálmsson og Haraldur Axel Einarsson skoruðu mörk VíðisNjarðvíkingar eru í 2. sæti í deildinni með níu stig en Víðir er í 6. sæti með sex stig. HK er í efsta sæti með 12 stig eða fullt hús stiga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024