Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 4. maí 2002 kl. 00:17

Eysteinn samdi við Grindavík

Knattspyrnumaðurinn Eysteinn Hauksson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Grindavík. Eysteinn, sem er 28 ára gamall miðjumaður. Hann hefur m.a. leikið með Keflavík.Eysteinn er nýkominn frá Kína þar sem hann lék með Xiang Xue í úrvalsdeildinni í Hong Kong frá síðustu áramótum og greint hefur verið frá reglulega í litríkum pistlum hér á vefsíðu Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024