Eysteinn Hauksson lætur gamminn geysa í Kína
Knattspyrnukappinn Eysteinn Hauksson er í stöðugu sambandi við okkur frá Kína þar sem hann spilar fótbolta. Hann hefur verið að senda okkur sögur úr daglega lífinu og munum við birta þær bestu hér á netinu við tækifæri.Karlinn sem hefur séð um okkur hérna úti og vinnur fyrir umbodsmanninn okkar,hann Kei-Wo, er alveg magnadur náungi. Hann er hér gjörsamlega öllum hnútum kunnugur og hefur verid í því ad redda hinum og þessum málum fyrir okkur og er okkur ávallt innan handar. Þad sem hefur þó vakid mesta athygli okkar Villa í fari hans er hvad hann er ótrúlega fljótur ad hugsa og finna út hvað við ætlum ad fara ad segja við hann. Flest samtöl okkar eru a þessa leið og er það alveg sérstök upplifun ad kynnast þessu vægast sagt stor-furðulega ferli:Eysteinn: „Hey,Kei-Wo.
Eysteinn: „Hey,Kei-Wo. We were thinking about....“
Kei-Wo: (um leið og hann kinkar kolli,ca 250 sinnum a sekundu) „yeah,yeah,yeah“
Eysteinn: „Well,can we...“
Kei-Wo: (sama latbragd ) „Yeah,yeah,yeah. O.K.“
Eysteinn: „But,would you just....?“
Kei-Wo: (litur i adra att og kinkar kolli) „Yeah,yeah,yeah“
Eysteinn: „Let me just.....“
Kei-Wo: „Yeah,yeah,yeah, No problem“
Eysteinn: „But,cant you just let me fin....“
Kei-Wo: „Yeah,yeah,yeah.....yeah....O.K.“ og þar með er málið afgreitt
Hreint út sagt magnaður náungi....... og svona lika gaman ad spjalla við kvikindið!!!!
(Biðjumst velvirðingar á að íslenska stafi vantar á nokkra staði í textann. Þetta kemur jú alla leið frá Kína og hver kann ekki að lesa SMS?)
Eysteinn: „Hey,Kei-Wo. We were thinking about....“
Kei-Wo: (um leið og hann kinkar kolli,ca 250 sinnum a sekundu) „yeah,yeah,yeah“
Eysteinn: „Well,can we...“
Kei-Wo: (sama latbragd ) „Yeah,yeah,yeah. O.K.“
Eysteinn: „But,would you just....?“
Kei-Wo: (litur i adra att og kinkar kolli) „Yeah,yeah,yeah“
Eysteinn: „Let me just.....“
Kei-Wo: „Yeah,yeah,yeah, No problem“
Eysteinn: „But,cant you just let me fin....“
Kei-Wo: „Yeah,yeah,yeah.....yeah....O.K.“ og þar með er málið afgreitt
Hreint út sagt magnaður náungi....... og svona lika gaman ad spjalla við kvikindið!!!!
(Biðjumst velvirðingar á að íslenska stafi vantar á nokkra staði í textann. Þetta kemur jú alla leið frá Kína og hver kann ekki að lesa SMS?)