Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 25. júní 2001 kl. 15:57

Eyjamenn sluppu með skrekkinn

Eyjamenn sluppu með skrekkinn í viðureign sinni við Keflvíkinga í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.ÍBV vann 1:0 sigur með marki Tómasar Inga Tómassonar á 38. mínútu en þegar hálf mínúta var eftir áttu gestirnir dúndurskot á mark sem small í stönginni. Þar var að verki Guðmundur Steinarsson og hurð skall nærri hælum Eyjamanna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024