Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 27. mars 1999 kl. 22:03

EYDÍS OG ÍRIS EDDA Á SMÁÞJÓÐALEIKANA

Sundkonurnar Eydís Konráðsdóttir, Ástralíufari, og Íris E. Heimisdóttir hafa verið valdar til að keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í lok maí. Sunddeild Keflavíkur fagnar með Sambíóferð Sunddeild Keflavíkur fagnaði stórsigri á KR-mótinu með því að horfa á myndina Starkid í boði Sambíóanna. Keflvíkingar hlutu 62.896 stig á mótinu og sigruðu með yfirburðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024