Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Evrópumet féll í Vatnaveröld
Mynd/ Jón Björn - Kristín á mótinu í Vatnaveröld í Reykjanesbæ um síðastliðna helgi.
Þriðjudagur 15. mars 2016 kl. 07:00

Evrópumet féll í Vatnaveröld

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir frá Ívari á Ísafirði setti um helgina nýtt Evrópumet í flokki S16 (Downs-heilkenni) á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í 50m laug sem fram fór í Vatnaveröld í Reykjanesbæ.

Kristín kom þá í bakkann á tímanum 38,42 sek. í 50m skriðsundi en fyrra metið sem staðið hafði frá júnímánuði 2015 var í eigu hinnar ítölsku Maria Bresciani og var 39,66 sek. svo Kristín bætti metið um rúma sekúndu. Glæsilegur árangur hjá Ísfirðingnum öfluga.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25