Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Erum að hugsa um framtíðaruppbygginguna
Fimmtudagur 1. nóvember 2012 kl. 17:04

Erum að hugsa um framtíðaruppbygginguna

Magni Jóhannsson, formaður knattspyrnudeildar Reynis sagði að hann og Reynismenn væru ákaflega ánægðir að fá svona menntaðan og reyndan þjálfar til Sandgerðis. „Við erum að hugsa um framtíðaruppbygginguna og erum spenntir að fá Atla með okkur í það dæmi.“ Viðtalið við Magna er hér að neðan.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024