Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Erlendum leikmönnum fækkað
Sunnudagur 1. maí 2005 kl. 20:14

Erlendum leikmönnum fækkað

Á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands, sem fram fór á Ísafirði um helgina, var samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í deildinni næsta tímabil.

Var sú ákvörðun tekin af þingfulltrúum að fækka skyldi erlendum leikmönnum utan Evrópu í einn leikmann á hvert lið. Tillaga þessa efnis var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða að því er fram kemur á www.kki.is

VF-mynd/ Nick Bradford í leik með Keflavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024