Erla og Fannar best
Uppskeruhátíð körfuknttleiksdeildar Keflavíkur var haldin sl. laugardag. Eftirfarandi fengu viðurkenningar:Eldri flokkar.1. flokkur karlaBesti leikmaður: Sigurður Árni GunnarssonMestaraflokkur kvennaBesti leikmaður: Erla ÞorsteinsdóttirMestu framfarir: Alda Leif JónsdóttirVítaskytta : Alda Leif JónsdóttirMeistaraflokkur karlaBesti leikmaður: Fannar ÓlafssonMestu framfarir: Magnús Þór GunnarssonVítaskytta: Guðjón SkúlasonÚrvalslið Keflavíkur Alda Leif JónsdóttirAnna María SveinsdóttirFannar ÓlafssonHjörtur HarðarsonErla ÞorsteinsdóttirVerðlaunaafhendingar 2000 yngri flokkarUnglingaflokkur karla:Besti leikmaður: Magnús Þór GunnarssonMestu framfarir: Davíð Þór JónssonVítaskytta Sævar Sævarsson Drengjaflokkur:Besti leikmaður: Marteinn SigurðssonMestu framfarir: Ragnar Már SkúlasonVítaskytta: Þorsteinn Kristinsson11. fl. drengjaBesti leikmaður: Arnar Freyr JónssonMestu framfarir: Árni JóhannssonVítaskytta: Arnar Freyr Jónsson10. fl. drengjaBesti leikmaður: Sveinbjörn SkúlasonMestu framfarir: Halldór Örn HalldórssonVítaskytta: Sveinbjörn Skúlason9. fl. drengjaBesti leikmaður: Óli Geir JónssonMestu framfarir: Gunnar Þór ÁsgeirssonVítaskytta: Sigurður Freyr Gunnarsson8. fl. drengjaBesti leikmaður: Hinrik ÓskarssonMestu framfarir: Helgi ArasonVítaskytta: Karl D Magnússon7. fl. drengjaBesti leikmaður: Guðmundur SkúlasonMestu framfarir: Elvar KarlssonVítaskytta: Róbert SvavarssonMinnibolti drengja 11 ára.Mestu framfarir: Elvar SigurjónssonEfnilegastur: Davíð SveinssonVítaskytta: Eyþór PéturssonMinnibolti drengja 10 áraMestu framfarir: Davíð Már GunnarssonEfnilegasti leikmaður: Magni ÓmarssonMinnibolti 9 ára Efnilegasti leikmaður: Almar Stefán GuðbrandssonMestu framfarir: Guðmundur Auðunn GunnarssonMinnibolti 8 áraEfnilegasti leikmaður: Arnar G SkúlasonMestu framfarir : Birnir S. HelgasonUnglingaflokkur kvennaBesti leikmaður: Stefanía Bonnie LúðvíksdóttirMestu framfarir: María Anna GuðmundsdóttirVítaskytta: Svava Ósk StefánsdóttirStúlknaflokkurBesti leikmaður:Svava Ósk StefánsdóttirMestu framfarir: Hjördís EmilsdóttirVítaskytta: Svava Ósk Stefánsdóttir8. fl kvennaBesti leikmaður: Valgerður Björk PálsdóttirMestu framfarir: Elín Inga ÓlafsdóttirVítaskytta: Valgerður PálsdóttirMinnibolti kvenna eldriBesti leikmaður: María Ben ErlingsdóttirMestu framfarir: Linda Stefanía ÁsgeirsdóttirVítaskytta: María Ben ErlingsdóttirMinnibolti kvenna yngriMestu framfarir: Fanney Þórunn KristinsdóttirEfnilegasti leikmaður: Kristín Rut Jóhannsdóttir