Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 24. maí 2000 kl. 19:06

Erla og Fannar best

Uppskeruhátíð körfuknttleiksdeildar Keflavíkur var haldin sl. laugardag. Eftirfarandi fengu viðurkenningar: Eldri flokkar. 1. flokkur karla Besti leikmaður: Sigurður Árni Gunnarsson Mestaraflokkur kvenna Besti leikmaður: Erla Þorsteinsdóttir Mestu framfarir: Alda Leif Jónsdóttir Vítaskytta : Alda Leif Jónsdóttir Meistaraflokkur karla Besti leikmaður: Fannar Ólafsson Mestu framfarir: Magnús Þór Gunnarsson Vítaskytta: Guðjón Skúlason Úrvalslið Keflavíkur Alda Leif Jónsdóttir Anna María Sveinsdóttir Fannar Ólafsson Hjörtur Harðarson Erla Þorsteinsdóttir Verðlaunaafhendingar 2000 yngri flokkar Unglingaflokkur karla: Besti leikmaður: Magnús Þór Gunnarsson Mestu framfarir: Davíð Þór Jónsson Vítaskytta Sævar Sævarsson Drengjaflokkur: Besti leikmaður: Marteinn Sigurðsson Mestu framfarir: Ragnar Már Skúlason Vítaskytta: Þorsteinn Kristinsson 11. fl. drengja Besti leikmaður: Arnar Freyr Jónsson Mestu framfarir: Árni Jóhannsson Vítaskytta: Arnar Freyr Jónsson 10. fl. drengja Besti leikmaður: Sveinbjörn Skúlason Mestu framfarir: Halldór Örn Halldórsson Vítaskytta: Sveinbjörn Skúlason 9. fl. drengja Besti leikmaður: Óli Geir Jónsson Mestu framfarir: Gunnar Þór Ásgeirsson Vítaskytta: Sigurður Freyr Gunnarsson 8. fl. drengja Besti leikmaður: Hinrik Óskarsson Mestu framfarir: Helgi Arason Vítaskytta: Karl D Magnússon 7. fl. drengja Besti leikmaður: Guðmundur Skúlason Mestu framfarir: Elvar Karlsson Vítaskytta: Róbert Svavarsson Minnibolti drengja 11 ára. Mestu framfarir: Elvar Sigurjónsson Efnilegastur: Davíð Sveinsson Vítaskytta: Eyþór Pétursson Minnibolti drengja 10 ára Mestu framfarir: Davíð Már Gunnarsson Efnilegasti leikmaður: Magni Ómarsson Minnibolti 9 ára Efnilegasti leikmaður: Almar Stefán Guðbrandsson Mestu framfarir: Guðmundur Auðunn Gunnarsson Minnibolti 8 ára Efnilegasti leikmaður: Arnar G Skúlason Mestu framfarir : Birnir S. Helgason Unglingaflokkur kvenna Besti leikmaður: Stefanía Bonnie Lúðvíksdóttir Mestu framfarir: María Anna Guðmundsdóttir Vítaskytta: Svava Ósk Stefánsdóttir Stúlknaflokkur Besti leikmaður:Svava Ósk Stefánsdóttir Mestu framfarir: Hjördís Emilsdóttir Vítaskytta: Svava Ósk Stefánsdóttir 8. fl kvenna Besti leikmaður: Valgerður Björk Pálsdóttir Mestu framfarir: Elín Inga Ólafsdóttir Vítaskytta: Valgerður Pálsdóttir Minnibolti kvenna eldri Besti leikmaður: María Ben Erlingsdóttir Mestu framfarir: Linda Stefanía Ásgeirsdóttir Vítaskytta: María Ben Erlingsdóttir Minnibolti kvenna yngri Mestu framfarir: Fanney Þórunn Kristinsdóttir Efnilegasti leikmaður: Kristín Rut Jóhannsdóttir
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024