Erla og Birkir hlutu styrki úr Manngildissjóði
Bikarkeppni SSÍ í sundi hófst í Vatnaveröldinni í Reykjanesbæ í dag. Ægismenn leiða að loknum fyrsta keppnisdegi á bikarmótinu en í upphafi móts fengu tveir sundmenn ÍRB veittan styrk úr Manngildissjóði Reykjanesbæjar.
Þau Erla Dögg Haraldsdóttir og Birkir Már Jónsson fengu afhenta styrki úr Manngildissjóði en bæði stefna þau á Ólympíuleikana í
Þau Böðvar Jónsson og Sigríður Jóna Jóhannsdóttir frá Reykjanesbæ veittu sundmönnunum styrkinn í dag.