Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 3. júní 2003 kl. 17:34

Erla Haraldsdóttir sigraði í 200 metra fjórsundi

Erla Dögg Haraldsdóttir sigraði í 200 metra fjórsundi á Smáþjóðleikunum á Möltu í dag en hún er aðeins 15 ára gömul og sundkona úr ÍRB. Hún sigraði á tímanum 2.25.78 mínútum, Hafdís Hafsteinsdóttir lenti í þriðja sæti í sama sundi á tímanum 2.28.26 mínútum.Frétt af mbl.is!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024