Erla Dögg setur Íslandsmet ásamt boðsundssveit
Íslenska kvennasveitin setti Íslandsmet í 4 x 50m skriðsundi á EM25 í morgun. Tími þeirra var 1,46,97 en gamla metið sem er sennilega eitt af eldri metum í metaskrám SSÍ 1,48,71 var sett í Aberdeen 1987. Sveit Íslands skipuðu: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir (26,27), Erla Dögg Haraldsdóttir (27,05), Eva Hannesdóttir(27,11) og Anja Ríkey Jakobsdóttir
(26,54)
(26,54)