Erla Dögg með bætingu: Náði ekki lágmarkinu
Sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir var rétt í þessu að klára að synda 100m bringusund í
Erla Dögg byrjaði sundið gríðarlega sterkt 33.34, örskammt frá Íslandsmetinu í 50m síðan í gær 33.21, en fjaraði aðeins út á lokametrunum. Frábær tilraun hjá henni sem skilar henni góðu í reynslubankann og í áframhaldandi undirbúning. Næsta mót til þess að ná lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í
VF-Mynd/ Jón Björn Ólafsson, [email protected] - Erla Dögg náði ekki inn á Ólympíuleikana að þessu sinni en fær annað tækifæri í janúar.