Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Erla Dögg Íþróttamaður ársins 2005
Laugardagur 31. desember 2005 kl. 15:42

Erla Dögg Íþróttamaður ársins 2005

Erla Dögg Haraldsdóttir, sundkona úr Njarðvík, var í dag kjörin Íþróttamaður Reykjanesbæjar fyrir árið 2005. Erla, sem er ein fremsta sundkona landsins, náði afar góðum árangri í ár og er til alls líkleg á nýju ári.

Friðrik Stefánsson, körfuknatttleiksmður, var í þriðja sæti og Camilla Petra Sigurðardóttir, hestakona, var í öðru sæti.

Á athöfninni voru hinir fjölmörgu íslandsmeistarar Reykjanesbæjar einnig verðlaunaðir, en nánari umfjöllun um verðlaunahafa verður hér á vefnum síðar.

VF-myndir/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024