Erika Dorielle ráðin framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar
Fimleikadeild Keflavíkur hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra.
„Erika Dorielle Sigurðardóttir mun hefja störf hjá deildinni í sumar og bjóðum við hana hjartanlega velkomna og hlökkum til samstarfsins,“ segir í tilkynningu frá fimleikadeildinni.






