Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 23. ágúst 2003 kl. 15:00

Erfitt hjá Reyni Sandgerði

Seinni hálfleikur er nýhafinn í Sandgerði þar sem Höttur frá Ólafsvík leikur á móti Reyni Sandgerði, en staðan í hálfleik var 4:0 Hetti í vil. Mikill vindur er á vellinum í Sandgerði og hefur það reynst Reyni illa, en þegar nokkrar mínútur voru liðnar af seinni hálfleik skoraði Reynir sitt fyrsta mark.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024