Erfið fæðing í Grindavík.
Njarðvík sigraði Grindavík í 86-81 í kvöld, en jafnræði var mest allan leikinn á liðunum. Grindvíkingar létu lítið á því bera að þá vantaði Helga Jónas (putta brotinn) og Bandaríkjamanninn sem þeir létu fara í vikunni og komu verulega ákveðnir og grimmir til leiks,á meðan voru Njarðvíkingar ekki alveg vaknaðir eftir stór sigurinn á Keflvíkingum í Kjörísnum.Logi var stigahæstur Njarðvíkinga með 28 stig og Brenton 21 stig.