Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Er Siggi Ingimundar að „blöffa“?
Laugardagur 21. febrúar 2015 kl. 00:01

Er Siggi Ingimundar að „blöffa“?

– fullyrðir að Tyson verði ekki með í bikarúrslitaleiknum

Sigurður Ingimundarson hefur mikla reynslu af því að vera með lið í bikarúrslitum sem þjálfari og leikmaður. Sigurður er þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og hann hafði þetta að segja um bikarúrslitaleikinn gegn Grindavík sem fram fer í Laugardalshöllinni á laugardaginn kl. 13.30.

Viðtalið tók Jón Björn Ólafsson fyrir bestu körfuboltafréttasíðu landsins – karfan.is. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024