Er biðin á enda?
Víðismenn í fantaformi
Víðismenn hafa farið vel af stað í 3. deildinni í knattspyrnu undir styrkri stjórn Steinars Ingimundarsonar. Steinar er mörgum knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnur en hann gerði garðinn m.a. frægan með Víði, KR og Leiftri frá Ólafsfirði. Víðir hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í 3. deild og sitja nú á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Garðmenn hafa gert 13 mörk í síðustu þremur leikjum og hafa aðeins fengið á sig eitt mark. Steinar þjálfari Víðismanna segir liðið ætla sér í úrslitakeppnina en að eitt skerf verði tekið í einu.
,,Við erum búnir að setja okkur markmið og erum að leita eftir stöðugleika í okkar leik og reyna að
,,Stemmningin hér í Garðinum er alltaf að batna og menn hafa haft það á orði að hana hafi vantað síðustu ár. Nú er meðbyr og það virðist allt vera að smella saman, bæði leikmenn og umgjörðin í kringum allt okkar starf. Hvað hópinn varðar þá erum við með fremur lítinn hóp og það er
,,Það hefur oft hvarflað að mér að taka fram skóna að nýju og ég hef oft verið með á æfingum en það er heillavænlegra fyrir félagið að hafa einhvern af ungu strákunum inni á vellinum í staðinn fyrir mig. Ég hefði ekki úthald í 90 mínútur,