Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 1. febrúar 2000 kl. 10:27

Epson deildin í körfubolta:

Allir skoruðu í Borgarnesi. Grindvíkingar gerðu gott strandhögg í Borgarnesi og sigruðu örugglega 93-87 í leik þar sem allir leikmenn liðsins skoruðu a.m.k 4 stig.Ekki aðeins tóku Grindvíkingar stigin heldur skildu þeir eftir sig sviðna jörð, Tómas Holton nefbrotinn og nýkominn Spánverjan meiddan. Að vanda var Brenton Birmingham leiðtoginn, lék vel og skoraði 30 stig, Bjarni ellefu, Pétur 9 og aðrir minna en allir eitthvað. Grindvíkingar tróna nú einir á toppi Epson-deildarinnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024