Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 27. október 2002 kl. 22:28

Enn taplausir á toppnum

Grindvíkingar halda toppsætinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur á Tindastól, 85:77, í kvöld á heimavelli. Heimamenn höfðu undirtökin mest allan leikinn í kvöld en náðu þó aldrei að hrista gestina almennilega frá sér. Staðan í hálfleik var 54:45. Grindvíkingar eru því enn taplausir í deildinni eftir fjórar umferðir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024