Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Enn sigra Njarðvíkurstúlkur
Mánudagur 17. nóvember 2014 kl. 09:15

Enn sigra Njarðvíkurstúlkur

Ennþá eru Njarðvíkingar ósigraðir í 1. deild kvenna í körfubolta, eftir 57-88 sigur gegn Fjölni um helgina. Erna Hákonardóttir fór mikinn í leiknum en hún skoraði 30 stig, þar af 8 þriggja stiga körfur. Nikitta Gartrell daðraði svo við tvöfalda þrennu í leiknum.


Fjölnir-Njarðvík 57-88 (14-28, 17-23, 14-18, 12-19)

Njarðvík: Erna Hákonardóttir 30/5 fráköst, Nikitta Gartrell 14/13 fráköst/8 stoðsendingar, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 11, Björk Gunnarsdótir 10/10 fráköst/7 stoðsendingar, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/7 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, María Ben Jónsdóttir 5/4 fráköst, Svala Sigurðadóttir 4, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 3, Eygló Alexandersdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, Ásta Magnhildur Sigurðardóttir 0.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024