Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Enn sigra Njarðvíkingar. Vandræði Grindvíkinga magnast
Fimmtudagur 28. október 2004 kl. 21:59

Enn sigra Njarðvíkingar. Vandræði Grindvíkinga magnast

Njarðvíkingar eru enn ósigraðir í Intersport deildinni eftir stórsigur á Hamri/Selfoss í kvöld, 110-73. Keflvíkingar áttu einnig góðan dag og lögðu ÍR að velli á sannfærandi hátt, 86-68, í Sláturhúsinu.

Grindvíkingar eru ekki að finna fjölina þessa dagana og lágu fyrir nýliðum Fjölnis í Grafarvogi, 92-83.

Nánar verður fjallað um leikina síðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024