Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 25. janúar 2002 kl. 21:47

Enn sigra Keflvíkingar

Keflvíkingar tóku á móti Fylki í Gatorade mótinu í kvöld og sigruðu þá 5:2 með mörkum frá Gumma Steinars-3, Hauki Inga og einum Fylkismanni sem skoraði sjálfsmark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024