Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Enn er Arnór á skotskónum
Þriðjudagur 29. mars 2016 kl. 20:06

Enn er Arnór á skotskónum

Skoraði gegn Grikkjum í sigri

Reykjanesbæingurinn Arnór Ingvi Traustason heldur áfram að skora með A-landsliðinu í fótbolta. Nú síðast í kvöld, en þá skoraði Arnór fyrsta markið í 2-3 sigri gegn Grikkjum í æfingaleik í Grikklandi. Arnór var í byrjunarliðinu og átti fínar leik, þar sem hann átti m.a. skot í slá. Arnór hefur því skorað þrjú mörk í sex landsleikjum og er á góðri leik með að tryggja sæti í hópnum sem tekur þátt á EM í Fraklklandi í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024