Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 29. maí 2000 kl. 09:09

Enn eitt stúlknametið hjá Írisi Eddu

Íris Edda Heimisdóttir setti stúlknamet í 100 m bringusundi á móti í Canet í Frakklandi í gær. Hún synti á 1:13,42 mínútum og hafnaði í fimmta sæti í sundinu. Eydís Konráðsdóttir varð áttunda í 100 m flugsundi, en hún synti á 1:04,29.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024