Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Enn eitt Íslandsmetið hjá Erlu Dögg
Sunnudagur 22. júní 2008 kl. 00:03

Enn eitt Íslandsmetið hjá Erlu Dögg

Erla Dögg Haraldsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 100 m bringusundi í Vatnaveröld í dag. Eftir að Keppni á AMÍ mótinu lauk í dag var blásið til metamóts þar sem Ólympíufarinn Erla synti 100 metrana á 1:08,58 og bætti eigið met frá í vetur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hún hefur þá sett þrjú Íslandsmet á rúmri viku og verður fróðlegt að sjá hvort hún eigi eftir að bæta enn í metabankann áður en hún heldur út til Peking á ÓL.

VF-mynd úr safni