Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 17. nóvember 2003 kl. 08:58

Engin jafntefli á skákþingi í Reykjanesbæ

Skákþing Reykjanesbæjar var haldið um helgina. Þetta var atskák með 25 mín. umhugsunartíma. Úrslit urðu þessi:

1. Ólafur G Ingason 7 v.
2. 2. Arnbjörn Barbato 6 v.
3. 3. Sigurður H Jónsson 5 v.
4. 4. Þórir Hrafnkelsson 5 v.
5. 5. Guðmundur Sigurjósson 5 v.
6. 6. Bjarni Friðriksson 3 v.
7. 7. Júlíus Guðmundsson 3 v.
8. 8. Jóhann Þorsteinsson 2 v.
9. 9. Þorleifur Einarsson 0 v.

Það var athyglisvert að það voru engin jafntefli í þessu móti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024