Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Endre Ove Brenne frá úr tímabilið
Norðmaðurinn sterki í leik gegn ÍBV fyrr í sumar.
Þriðjudagur 12. ágúst 2014 kl. 14:19

Endre Ove Brenne frá úr tímabilið

Varnarmaðurinn Endre Ove Brenne verður ekki meira með Keflvíkingum í Pepsi-deildinni á þessari leiktíð. Endre ökklabrotnaði í leiknum gegn KR í gær en þá töpuðu Keflvíkingar 2-0. Norðmaðurinn verður frá í a.m.k. sex vikur og missir af úrslitaleiknum í bikarkeppninni sem fram fer n.k. laugardag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024