Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Endaspretturinn dugði ekki til
Fimmtudagur 24. janúar 2013 kl. 08:59

Endaspretturinn dugði ekki til

Grindvíkingar töpuðu naumlega á heimavelli

Grindvíkingar töpuðu gegn Snæfellingum á heimavelli sínum í gær í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Grindvíkingar byrjuðu leikinn vel og áttu góðan endasprett en slæmur kafli um miðjan leik varð til þess að Snæfellingar höfðu 71-76 sigur. Þær Crystal Smith og Petrúnella Skúladóttir voru fremstar í flokki sóknarlega hjá Grindvíkingum en aðrir leikmenn höfðu hægt um sig.

Grindavík-Snæfell 71-76 (22-14, 8-18, 14-28, 27-16)

Grindavík: Crystal Smith 27/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 22/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Alexandra Marý Hauksdóttir 0, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024