Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Elvar skoraði 32 stig í öruggum sigri
Mánudagur 17. desember 2018 kl. 21:19

Elvar skoraði 32 stig í öruggum sigri

Áfram í bikarnum eftir sigur í Þorlákshöfn

Njarðvíkingar verða í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta eftir 20 stiga sigur gegn Þórsurum í Þorlákshöfn. Elvar Már Friðriksson var funheitur í liði Njarðvíkinga og skoraði 32 stig í leiknum, þar af 16 í fyrsta leikhluta. Breidd Njarðvíkinga kom bersýnilega í ljós og margir sem lögðu í púkkið í 96-76 sigri.

Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 32/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jeb Ivey 18, Mario Matasovic 13/5 fráköst, Julian Rajic 12/5 fráköst, Jon Arnor Sverrisson 8, Kristinn Pálsson 5, Ólafur Helgi Jónsson 5/5 fráköst/3 varin skot, Maciek Stanislav Baginski 3, Garðar Gíslason 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Logi  Gunnarsson 0. 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25