Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elvar og félagar á sigurbraut
Mánudagur 15. desember 2014 kl. 09:29

Elvar og félagar á sigurbraut

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í LIU Brooklyn háskólanum eru loks komnir á sigurbraut og hafa nú unnið tvo leiki í röð í bandaríska háskólakörfuboltanum. Liðið hóf leiktíðina með því að tapa fyrstu sex leikjum tímabilsins. Síðasti sigur liðsins kom gegn NJIT skólanum en þar léku Íslendingarnir Elvar og Martin vel. Elvar var með 8 stig og Martin 12. Brot úr leiknum má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024