Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti prýðis leik, þegar LIU háskólinn bar sigurorð af Central Conneticut skólanum, í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar skoraði 14 stig og gaf 5 stoðsendingar í 67-55 sigri. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif úr leiknum.