SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Elvar Már og Jón Axel svekktir eftir tapið gegn Belgíu
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 30. ágúst 2025 kl. 16:42

Elvar Már og Jón Axel svekktir eftir tapið gegn Belgíu

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson voru eðlilega svekktir eftir tap íslenska landsliðsins gegn Belgum í dag. Ísland var yfir þar til lítið var eftir og allt stefndi í fyrsta sigurinn í lokakeppni stórmóts en sárt tap staðreynd.

Davíð Eldur Baldursson frá karfan.is, tók viðtal við Elvar Má og Jón Axel eftir leikinn.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Elvar Már: Jón Axel: