Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Elvar Már kvaddi með stæl
    Bikarmeistarar Njarðvíkur.
  • Elvar Már kvaddi með stæl
    Elvar og Ragnar yngri bróðir hans sem er afar efnilegur.
Föstudagur 9. maí 2014 kl. 08:46

Elvar Már kvaddi með stæl

Njarðvíkingar bikarmeistarar í unglingaflokki

Njarðvíkingar urðu í gær bikarmeistarar í unglingaflokki karla í körfubolta eftir öruggan 87-65 sigur á Stjörnunni. Bakvörðurinn Elvar Már Friðriksson kvaddi Njarðvíkinga í gær með glæsibrag en hann heldur nú til náms í háskóla í New York. Elvar var með þrennu í leiknum 19 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst en hann var valinn besti maður leiksins.
 
Nánari umfjöllun má nálgast á Karfan.is
 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024