Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Elvar Már: Endurheimt er það mikilvægasta á milli leikja
Elvar Már með móður sinni, Svandísi Gylfadóttur, sem er ásamt fjölda Suðurnesjamanna í Katowice að styðja íslenska landsliðið.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 29. ágúst 2025 kl. 13:31

Elvar Már: Endurheimt er það mikilvægasta á milli leikja

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti góðan leik með íslenska landsliðinu í opnunarleiknum gegn Ísrael en það dugði ekki til, Ísland tapaði og er að undirbúa sig fyrir næsta leik sem er kl. 12 á morgun að íslenskum tíma, gegn Belgíu.

Davíð Eldur Baldursson frá karfan.is kíkti á hótel íslenska landsliðsins og spjallaði við Elvar Má.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25