Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elvar kláraði leikinn fyrir Barry
Föstudagur 15. janúar 2016 kl. 13:24

Elvar kláraði leikinn fyrir Barry

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson innsiglaði sigur Barry háskólans þegar liðið bar sigurorð af Nova Southeastern 86:89 í bandaríska háskólakörfuboltanum. Elvar skoraði síðustu stig leiksins af vítalínunni en hann lék vel í leiknum, skoraði 6 stig og gaf 10 stoðsendingar. Lið Elvars hefur sigrað 12 leiki og tapað tveimur á yfirstandandi tímabili. Hér að neðan má sjá tilþrif úr leiknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024