Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Elvar frábær í sigri Barry
Föstudagur 4. desember 2015 kl. 11:30

Elvar frábær í sigri Barry

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson skoraði 8 stig og gaf 12 stoðsendingar þegar lið hans í Barry háskólanum í Miami, bar sigurorð af Lynn University.

Lokatölur 101-109 í leik þar sem Elvar lék flestar mínútur allta í Barry liðinu, eða 37 mínútur talsins. Þrátt fyrir góðan leik þá var Elvar með sjö tapaða bolta. Liðið hefur nú sigrað fimm leiki í röð og hefur aðeins tapað einu sinni á þessu tímabili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024