Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Elísa og Selma Innanfélagsmeistarar í fimleikum
Mánudagur 9. maí 2005 kl. 10:22

Elísa og Selma Innanfélagsmeistarar í fimleikum

Innanfélagsmót Fimleikadeildar Keflavíkur fór fram á laugardaginn var. Mótið er haldið ár hvert þar sem iðkendur fimleikadeildarinnar keppa sín á milli. Innanfélagsmótið er síðasta mótið sem iðkendur fimleikadeildarinnar keppa á ár hvert. Elísa Sveinsdóttir varð innanfélagsmeistari í Trompfimleikum en Selma Kristín Ólafsdóttir varð innanfélagasmeistari í áhaldafimleikum.

Úrslit í mótinu voru eftirfarandi en hægt er að skoða myndasafn frá mótinu með því að smella hér eða fara efst á forsíðuna á vf.is.

3. og 4. þrep                      stökk tvíslá slá gólf samtals
Aníta Sigurbjörg Emilsdóttir 7,00 3,70 5,90 4,80 21,40
Berglind Björk Sveinbjörnsd. 9,10 6,00 6,10 6,90 28,10
Hildur Ösp Randversdóttir 8,90 5,20 7,20 7,70 29,00
Selma Kristín Ólafsdóttir 9,00 5,50 9,10 9,00 32,60
Tanja Ólafía Róbertsdóttir 8,70 6,50 7,80 7,20 30,20
     
5. þrep                      stökk tvíslá slá gólf samtals
Anna Katrín Gísladóttir 8,35 8,90 7,90 8,55 33,70
Arndís S. Ingvarsdóttir 9,50 8,70 8,80 8,65 35,65
Brynja Rúnarsdóttir  7,90 8,20 8,25 7,80 32,15
Elva Dögg Sigurðardóttir 9,30 9,20 9,10 9,40 37,00
Eva Rós Guðmundsdóttir 9,40 9,40 9,50 9,45 37,75
Helga Rún Jónsdóttir  8,10 6,00 8,40 8,00 30,50
Hulda Sif Gunnarsdóttirr 8,50 8,90 8,70 8,40 34,50
Kolbrún Jóna Færseth  9,40 8,50 9,05 8,90 35,85
Olga Ýr Georgsdóttir  8,40 8,60 8,55 8,60 34,15
Ósk Matthildur Arnarsdóttir 8,30 8,50 9,35 9,00 35,15
Thelma Guðlaug Arnarsdóttir 8,90 9,10 9,10 9,20 36,30
Þorgerður Magnússdóttir 9,05 9,35 9,30 9,30 37,00
     
6. þrep eldri                  stökk tvíslá slá gólf samtals
Elva M. Sigurbjörnsdóttir 9,00 8,40 6,80 8,60 32,80
Guðrún Sigmundsdóttir 8,90 8,30 7,65 8,30 33,15
Katrín Jóhannsdóttir  8,20 6,70 5,80 8,20 28,90
Rakel Halldórsdóttir  8,60 7,70 8,40 9,30 34,00
Sigfríður Ólafsdóttir  5,00 5,00 5,00 7,20 22,20
Sveinbjörg Baldursdóttir 6,00 5,00 5,00 6,00 22,00
Thelma Lydía Rúnarsdóttir 9,30 5,30 5,70 7,50 27,80
Tinna Rut Þórarinsdóttir 8,00 5,60 5,20 8,15 26,95
     
6. þrep yngri              stökk tvíslá slá gólf samtals
Helena Ósk Árnadóttir 6,70 7,50 5,90 8,10 28,20
Ingibjörg Þóra Þórarinsd. 7,00 7,90 8,00 8,40 31,30
Ingunn K. Berglindardóttir 8,20 8,25 7,00 7,55 31,00
Karlotta Björg Hjaltadóttir 7,60 6,20 6,00 8,00 27,80
Karólína M Baldvinsdóttir 7,60 8,75 7,60 8,75 32,70
Ólöf Birna Jónsdóttir  8,80 7,60 8,70 7,70 32,80
Ólöf Rún Guðsveinsdóttir 9,00 7,80 8,10 9,00 33,90
Salóme Perla   8,80 8,00 6,85 7,40 31,05
Sandra Lind Þrastardóttir 5,50 9,00 8,40 8,65 31,55
Sandra Ósk Aradóttir  8,60 8,80 8,35 9,20 34,95
Sigurbjörg Halldórsdóttir 9,10 8,10 7,30 7,50 32,00
Sólný Sif Jóhannsdóttir 9,50 9,00 8,85 8,80 36,15
     
Tromp eldri          Dýna Tramp stökk dans  samtals
Ása Sigurðardóttir  9,50 9,40 8,30 8,60 35,80
Berglind Ægisdóttir  7,60 7,90 8,00 7,70 31,20
Bryndís Björk Jónsdóttir 8,00 7,90 8,10 7,60 31,60
Guðrún Mjöll Stefánsdóttir 7,90 8,30 7,90 7,80 31,90
Halldís Thoroddsen  8,00 9,30 8,90 9,10 35,30
Hólmfríður Ármannsdóttir 7,80 8,20 7,80 7,90 31,70
Kristín Sigurðardóttir  8,60 9,10 9,10 8,30 35,10
Lovísa Kjartansdóttir  8,70 8,20 8,00 8,10 33,00
Snædís Anna Valdimarsd. 7,90 7,90 8,10 7,90 31,80
Telma Ýr Þórarinsdóttir 8,10 9,00 9,00 8,00 34,10
Thelma Rúnarsdóttir  7,70 8,00 8,20 7,60 31,50
     
Tromp yngri             Dýna Tramp stökk dans  samtals
Anna Guðrún Heimisdóttir 7,80 8,00 8,20 7,80 31,80
Anna Margrét Vilhjálmsdóttir 7,60 8,00 7,40 7,20 30,20
Ásdís Birna Bjarnardóttir 7,10 7,60 7,50 7,40 29,60
Díana Karen Rúnarsdóttir 7,70 8,50 7,80 7,70 31,70
Dóróthea Margeirsdóttir 8,00 8,30 8,40 8,40 33,10
Elísa Sveinsdóttir  9,00 8,60 9,40 8,90 35,90
Elva Björk Sigurðardóttir 8,30 8,40 8,30 8,20 33,20
Jóna Kristín Birgisdóttir 7,50 7,70 8,40 7,40 31,00
Lára Júlíana Hallvarðsd. 8,30 8,50 8,00 7,70 32,50
Louisa Ósk Ólafsdóttir 7,60 7,40 8,00 7,50 30,50
Sigríður Eva Sanders  9,30 8,90 9,20 8,40 35,80
Sunneva Fríða Böðvarsdóttir 7,80 8,40 8,70 8,00 32,90

VF-mynd/ Jón Björn, [email protected]

 

 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024