Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Elías og Daníel í U-21 liði Íslands
    Grindvíkingurinn Daníle Leó er í hópnum hjá Eyjólfi Sverrissyni.
  • Elías og Daníel í U-21 liði Íslands
Miðvikudagur 24. ágúst 2016 kl. 12:44

Elías og Daníel í U-21 liði Íslands

Tveir Suðurnesjamenn eru í hóp Íslenska U-21 árs landsliðsins í knatt­spyrnu karla sem leik­ur tvo mik­il­væga leiki í undan­keppni EM 2017 í byrj­un sept­em­ber. Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson sem leikur með Gautaborg er í hópnum og sömuleiðis Grindvíkingurinn Daníel Leó Grétarsson sem leikur með Álasund í Noregi.

Hópurinn í heild sinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024