Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Elías átti frábæra innkomu gegn Kanada
Þriðjudagur 20. janúar 2015 kl. 10:54

Elías átti frábæra innkomu gegn Kanada

Íslendingar gerðu 1-1 jafntefli við Kanada í vináttuleik í knattspyrnu sem fram fór í Flórída í gær. Þar lék Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson með liðinu í seinni hálfleik. Elías átti lipra spretti á hægri kantinum og var einn af líflegri leikmönnum liðsins. Hinn 19 ára gamli sóknarmaður lék í ferðinni sína fyrstu tvo leiki með A-landsliði Íslands og stóð sig með mikilli prýði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024