Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þriðjudagur 16. mars 2004 kl. 21:12

Ekki fyrir hjartveika!!!

Keflvíkingar unnu sigur á Tindastóli í háspennuleik, 98-96.

Keflavík: Derrick Allen 38, Nick Bradford 24, Arnar Freyr 15, Fannar Ólafsson 9.
Tindastóll:Clifton Cook 38, David Sanders 24, Svavar Birgisson 13.


Þá unnu Grindvíkingar KR í öðrum stórleik, 89-84, og mætast því sigurliðin tvö í undanúrslitunum sem hefjast á föstudaginn.

Grindavík: Darrel Lewis 28, Jackie Rogers 24, Páll Axel Vilbergsson 12 og Anthony Jones 11.
KR: Josh Murray 29, Elvin Mimms 23, Skarphéðinn Ingason 11.

Nánari fréttir síðar í kvöld...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024