Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. október 1999 kl. 23:44

EKKI ALVARLEGT HJÁ ÖNNU MARÍU

Kvennalið Keflvíkinga varð fyrir því áfalli um miðjan seinni hálfleik í toppslagnum gegn KR síðasta fimmtudag að Anna María Sveinsdóttir meiddist á hné og urðu þær að knýja fram sigurinn án síns leikreyndasta manns. “Meiðslin eru ekki alvarleg. Ég fékk högg á hnéið og bólgnaði upp og er búin að fá þennan fína marblett. Ég á von á því að verða klár í næsta leik, fer á æfingu í kvöld og sé hvað verður” sagði Anna María.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024