Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ekkert virðist ganga hjá Njarðvíkingum
Sunnudagur 15. júní 2014 kl. 15:16

Ekkert virðist ganga hjá Njarðvíkingum

Ófarir Njarðvíkinga í 2. deildinni í fótbolta virðast engan endi ætla að taka. Njarðvíkingar töpuðu sínum sjötta leik í röð í deildarkeppninni þegar þeir fengu Fjarðarbyggð í heimsókn í gær, laugardag. Lokatölur leiksins urðu 0-3 þar sem gestirnir höfðu tveggja marka forystu í hálfleik. Sanngjarn sigur hjá liðinu sem vermir 2. sæti deildarinnar.

Njarðvíkinga eru á botni deildarinnar en liðið hefur tapað öllum leikjum sínum til þessa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024