Miðvikudagur 14. júlí 2004 kl. 00:04
Ekkert gengur hjá Víði
Víðismenn töpuðu fyrir Aftureldingu í 2. deildinni í kvöld, 3-0. Víðismönnum virðist alls varnað þessa dagana og hefur þeim ekkert gengið í deildinni. Þeir eru sem stendur í sjöunda sæti með 11 stig eftir 10 leiki.