Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

„Einn mesti winner sem ég hef spilað með“
Þriðjudagur 18. apríl 2017 kl. 09:42

„Einn mesti winner sem ég hef spilað með“

Félagar fara fögrum orðum um afmælisbarnið Gunnar Einars

Körfuboltakappinn Gunnar Einarsson hélt upp á fertugsafmælið sitt um helgina með stæl. Jaxlinn hefur átt langan og farsælan feril sem sér ekki fyrir endann á, enda hefur Gunni dregið fram skóna þegar Keflvíkingar hafa þurft á aðstoð að halda oftar en einu sinni.

Í tilefni afmælisins gerðu vinir og liðsfélagar Gunnar hjartnæmt myndband honum til heiðurs. Þar er sýnt frá skemmtilegum augnablikum á ferlinum og fyrrum liðsfélagar fara fögrum orðum um Gunnar. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024