Einar og Kristín höfðu sigur í opna K-Sport mótinu
Opna K-Sport mótið í golfi fór fram á Kirkjubólsvelli um síðustu helgi þár sem þau Kristín Dagný Magnúsdóttir, GR, og Einar Guðberg Einarsson, GS, fóru með sigur af hólmi.
Kvennaflokkur:
Kristín Dagný Magnúsdóttir, GR
Þóranna Andrésdóttir, GS
Júlíana Guðmundsdóttir, GR
Karlaflokkur:
Einar Guðberg Einarsson, GS
Magnús Þór Haraldsson, GOB
Halldór Rúnar Þorkelsson, GSG
Næstur holu á 2/11:
Þór Pálmi Magnússon GS á 0,77 m
Næstur holu á 5/14:
Guðmundur Einarsson GSG á 4,19 m
Lengsta teighögg:
Guðbjörn Garðarsson GS
Allir fengu glæsileg verðlaun K-sport sem eru að byrja með Nike golflínuna.