Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Eimskip og Grindavík í samstarf
Fimmtudagur 29. nóvember 2007 kl. 18:25

Eimskip og Grindavík í samstarf

Fyrir skemmstu undirrituðu knattspyrnudeild Grindavíkur og Eimskip með sér samstarfssamning fyrir næstu knattspyrnuleiktíð. Við undirritunina var gefið vilyrði um áframhaldandi samstarf næstu ár.

 

Á myndinni frá vinsri eru þeir Jónas Þórhallsson formaður fjáröflunardeildar Grindavíkur, Jón H. Gíslason formaður KSD Grindavíkur, Brynjar Viggósson frá Eimskip og Ingvar Guðjónsson framkvæmdastjóri KSD Grindavíkur.

 

www.umfg.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024